Meðlag

Hversu há er meðlagsgreiðsla?
Einfalt meðlag frá 1. janúar 2021 er 36.845 krónur.  Einfalt meðlag er oft kallað lágmarksmeðlag. Einfalt meðlag er jafnhátt barnalífeyri og er upphæð þess ...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:15 PM
Geta foreldrar samið um að sleppa meðlagsgreiðslum?
Nei, ekki er hægt að semja um lægra meðlag á mánuði en einfalt meðlag. Barn á rétt á framfærslu frá báðum foreldrum sínum. Meðlag er ætlað til að fæða, klæð...
Thu, 20 Maí, 2021 kl 11:11 AM
Er skylda að greiða meðlag?
Við hjónaskilnað eða sambúðarslit er skylt er að ákveða meðlag. Það er ekki hægt að gera samning um að ekki verði greitt meðlag með barni. Barn á rétt á fra...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:34 AM
Þarf að taka ákvörðun um meðlag þegar gerður er samningur um forsjá eða lögheimili barns?
Foreldrar geta gert samninga um að breyta forsjá eða breyta lögheimili barns. Þegar gerður er slíkur samningur, er um leið skylt að ákveða meðlag. Hér m...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 5:00 AM
Ef forsjá er sameiginleg, hver greiðir þá meðlag?
Foreldrið sem er með lögheimili barns skráð hjá sér getur farið fram á meðlag frá hinu foreldrinu. Þegar foreldrar búa ekki saman, en eru með sameiginle...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:17 PM
Hvernig er meðlag ákveðið við fæðingu barns?
Þegar barn fæðist og foreldrar þess eru hvorki í hjónabandi eða sambúð, þarf að ákvarða faðerni barnsins áður en hægt er að ákveða meðlag. Hér má finna ...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 5:04 AM
Meðlag barns sem hefur ekki verið feðrað eða verður ekki feðrað
Meðlag er jafnhátt barnalífeyri. Sjá upplýsingar Tryggingastofnunar ríkisins um rétt til barnalífeyris, meðal annars í þessum tilvikum:   Ef ekki er hægt ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:35 AM
Hver fær meðlag ef barn er ekki búsett hjá foreldri?
Ef barn býr hjá öðrum en foreldri, getur sá sem barn býr hjá farið fram á meðlag frá foreldri. Bent er á að hafa samband við sýslumann í því umdæmi sem umsæ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:36 AM
Breyting á meðlagsgreiðslum
Foreldrar geta gert samning um breytingu meðlags með því að gera nýjan samning. Breytingin getur til dæmis verið beiðni um aukið meðlag eða beiðni um lækkun...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:18 PM
Get ég sótt um sérstakt framlag til framfærslu barns/barna?
Til viðbótar við meðlag er hægt að sækja um sérstök framlög vegna skírnar, fermingar, gleraugnakaupa, tannréttinga, sjúkdóms, greftrunar eða af öðru sérstök...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 6:47 AM