Við hjónaskilnað eða sambúðarslit er skylt er að ákveða meðlag. Það er ekki hægt að gera samning um að ekki verði greitt meðlag með barni. Barn á rétt á framfærslu frá báðum foreldrum sínum. Meðlag er ætlað til að fæða, klæða og sjá barni fyrir húsnæði.
Er skylda að greiða meðlag? Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:34 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.