Ef forsjá er sameiginleg, hver greiðir þá meðlag?
Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:17 PM
Foreldrið sem er með lögheimili barns skráð hjá sér getur farið fram á meðlag frá hinu foreldrinu.
Þegar foreldrar búa ekki saman, en eru með sameiginlega forsjá, er barn með búsetu hjá því foreldri sem lögheimili barns er skráð hjá.
Hér má finna nánari upplýsingar um meðlag.
Erna is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.