Ef barn býr hjá öðrum en foreldri, getur sá sem barn býr hjá farið fram á meðlag frá foreldri. Bent er á að hafa samband við sýslumann í því umdæmi sem umsækjandi býr.  


Hér má finna nánari upplýsingar um meðlag.