Meðlag er jafnhátt barnalífeyri. Sjá upplýsingar Tryggingastofnunar ríkisins um rétt til barnalífeyris, meðal annars í þessum tilvikum:
- Ef ekki er hægt að feðra barn, er hægt að fá barnalífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins.
- Ef barn var getið með tæknifrjóvgun, er hægt að fá barnalífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins.
- Ef mál er í gangi til að feðra barn, er hægt að sækja um meðlag til bráðabirgða hjá Tryggingastofnun ríkisins.