Til viðbótar við meðlag er hægt að sækja um sérstök framlög vegna skírnar, fermingar, gleraugnakaupa, tannréttinga, sjúkdóms, greftrunar eða af öðru sérstöku tilefni.