Nei, ekki er hægt að semja um lægra meðlag á mánuði en einfalt meðlag. Barn á rétt á framfærslu frá báðum foreldrum sínum. Meðlag er ætlað til að fæða, klæða og sjá barni fyrir húsnæði.  Þegar barn býr hjá öðru foreldri sínu, getur það foreldri farið fram á meðlag fá hinu foreldrinu. 


Hér má finna nánari upplýsingar um meðlag.