Vegabréf

Takið þið mynd í vegabréf?
Já.  Það eru teknar ljósmyndir af umsækjendum.   Hægt er að nota ljósmynd frá ljósmyndara en hún þarf að vera á rafrænu formi, ekki á pappír.  Þó umsækj...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:30 PM
Hvað kostar vegabréf?
Gjald fyrir útgáfu vegabréfa til útlanda fyrir 18 - 66 ára: Almennt gjald:  13.000 kr.  Skyndiútgáfa:    26.000 kr. Gjald fyrir útgáfu vegabréfa til út...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:30 PM
Þurfa báðir foreldrar að koma með að sækja um vegabréf fyrir börn?
Já. Komist annar forsjáraðili ekki þarf hann að fylla út eyðublað um samþykki útgáfu vegabréfs fyrir einstakling undir 18 ára aldri í viðurvist tveggja vott...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:00 PM
Hvað tekur langan tíma að fá vegabréf?
Vegabréf er tilbúið eftir hádegi tveimur dögum eftir umsókn.  Hægt er að fá vegabréfið sent heim í pósti, sækja það til Þjóðskrár í Borgartúni 21 eða fá þa...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:37 PM
Hvar sæki ég um vegabréf?
Sótt er um vegabréf hjá sýslumanni.  Myndataka fer fram á afgreiðslustöðum vegabréfa.   Hér má sjá almennar upplýsingar um vegabréf.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:37 PM
Hver er gildistími vegabréfa?
Gildistími vegabréfa er tíu ár frá umsóknardegi en fimm ár fyrir börn yngri en 18 ára. Ef vegabréf er týnt eða glatað  en ennþá í gildi verður nýja vegabré...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:37 PM
Hvaða gögn þarf að koma með þegar ég sæki um vegabréf?
Þegar sótt er um vegabréf þarf að vera með löggilt persónuskilríki (nafnskírteini, gamla vegabréfið, ökuskírteini). Greiðslukort, rafræn skilríki og strætók...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:39 PM