Þurfa báðir foreldrar að koma með að sækja um vegabréf fyrir börn?
Print
Búið til af: Deleted Agent
Breytt: Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:00 PM
Já. Komist annar forsjáraðili ekki þarf hann að fylla út eyðublað um samþykki útgáfu vegabréfs fyrir einstakling undir 18 ára aldri í viðurvist tveggja votta sem einnig undirrita skjalið.
Ef forsjáraðili fer einn með forsjá þarf bara undirskrift hans.
Hér má sjá nánari upplýsingar um útgáfu vegabréfa barna undir 18 ára.
Deleted is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.