Vegabréf er tilbúið eftir hádegi tveimur dögum eftir umsókn. 

Hægt er að fá vegabréfið sent heim í pósti, sækja það til Þjóðskrár í Borgartúni 21 eða fá það sent til sýslumannsembættis.


Hægt er að fá skyndivegabréf afgreitt samdægurs. 


Hér má finna almennar upplýsingar um vegabréf.