Þegar sótt er um vegabréf þarf að vera með löggilt persónuskilríki (nafnskírteini, gamla vegabréfið, ökuskírteini). Greiðslukort, rafræn skilríki og strætókort til dæmis virka ekki sem löggilt persónuskilríki.


Foreldrar sem koma með börnum í umsóknarferlið þurfa einnig að vera með löggilt persónuskilríki.


Hér má sjá almennar upplýsingar um vegabréf.