Já.  Það eru teknar ljósmyndir af umsækjendum.  


Hægt er að nota ljósmynd frá ljósmyndara en hún þarf að vera á rafrænu formi, ekki á pappír.  Þó umsækjandi komi sjálfur með mynd þarf einnig að taka ljósmynd hjá sýslumanni til samanburðar. 


Sótt er um vegabréf á sýsluskrifstofum. 


Hér má finna almennar upplýsingar um vegabréf.