Skráning kaupmála
Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sína á milli og er tilgangurinn oftast sá að gera eign að séreign annars hjóna til að tryggja að hún ...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:36 AM
Nei. Kaupmáli þarf að vera skriflegur. Strangar kröfur eru gerðar til forms kaupmála og hann þarf að vera vottaður af lögbókanda, lögmanni eða tveimur vottu...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:26 AM
Nei, þarfnist hjón eða hjónaefni aðstoðar við gerð kaupmála er hægt er leita til lögmanna. Sýslumenn annast einungis skráningu og vottun kaupmála sem lögbók...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:27 AM
Vegna þess að kaupmáli er einungis gildur ef hann er formlega skráður hjá sýslumanni. Hjón eða hjónaefni þurfa að skrá hann í því umdæmi sem þau eiga löghei...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:27 AM
Ef kaupmáli varðar fasteign, skip eða loftfar þarf að þinglýsa kaupmálanum á viðkomandi eign í því umdæmi sem hún er skráð. Kaupmálar þurfa að uppfylla f...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:43 AM
Það kostar 9.000 kr. að skrá kaupmála hjá sýslumanni. Greiða má á staðnum eða millifæra á reikning þess embættis þar sem skráning er gerð. Ef kaupmálinn se...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:28 AM