Skráning kaupmála

Hvað er kaupmáli?
Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sína á milli og er tilgangurinn oftast sá að gera eign að séreign annars hjóna til að tryggja að hún ...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:36 AM
Er til eyðublað fyrir kaupmála?
Nei. Kaupmáli þarf að vera skriflegur. Strangar kröfur eru gerðar til forms kaupmála og hann þarf að vera vottaður af lögbókanda, lögmanni eða tveimur vottu...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:26 AM
Er hægt að fá aðstoð hjá sýslumanni við gerð kaupmála?
Nei, þarfnist hjón eða hjónaefni aðstoðar við gerð kaupmála er hægt er leita til lögmanna. Sýslumenn annast einungis skráningu og vottun kaupmála sem lögbók...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:27 AM
Hvers vegna þarf að skrá kaupmála hjá sýslumanni?
Vegna þess að kaupmáli er einungis gildur ef hann er formlega skráður hjá sýslumanni. Hjón eða hjónaefni þurfa að skrá hann í því umdæmi sem þau eiga löghei...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:27 AM
Þarf að þinglýsa kaupmála?
Ef kaupmáli varðar fasteign, skip eða loftfar þarf að þinglýsa kaupmálanum á viðkomandi eign í því umdæmi sem hún er skráð.   Kaupmálar þurfa að uppfylla f...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:43 AM
Hver er kostnaður við skráningu kaupmála hjá sýslumanni?
Það kostar 9.000 kr. að skrá kaupmála hjá sýslumanni. Greiða má á staðnum eða millifæra á reikning þess embættis þar sem skráning er gerð. Ef kaupmálinn se...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:28 AM