Nei. Kaupmáli þarf að vera skriflegur. Strangar kröfur eru gerðar til forms kaupmála og hann þarf að vera vottaður af lögbókanda, lögmanni eða tveimur vottum sem eru viðstaddir undirritun. Í vottatexta verður að koma fram að um kaupmála sé að ræða.
Er til eyðublað fyrir kaupmála? Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:26 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.