Nei. Kaupmáli þarf að vera skriflegur. Strangar kröfur eru gerðar til forms kaupmála og hann þarf að vera vottaður af lögbókanda, lögmanni eða tveimur vottum sem eru viðstaddir undirritun. Í vottatexta verður að koma fram að um kaupmála sé að ræða.  


Hér má finna nánari upplýsingar um kaupmála.