Ef kaupmáli varðar fasteign, skip eða loftfar þarf að þinglýsa kaupmálanum á viðkomandi eign í því umdæmi sem hún er skráð.
Kaupmálar þurfa að uppfylla formskilyrði um þinglýsingu skjala.
Breytt: Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:43 AM
Ef kaupmáli varðar fasteign, skip eða loftfar þarf að þinglýsa kaupmálanum á viðkomandi eign í því umdæmi sem hún er skráð.
Kaupmálar þurfa að uppfylla formskilyrði um þinglýsingu skjala.
Did you find it helpful? Yes No
Send feedback