Vanrækslugjald

Ég var að fá bréf varðandi vanrækslugjald á bíl. Ég skráði þennan bíl ónýtan fyrir einhverju síðan. Af hverju er ég að fá þessi gjöld núna?
Greiða þarf vanrækslugjaldið sé álagning komin á áður en ökutækið var skráð úr umferð, ef númer eru skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu kemur inn 50...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:33 PM
Bíllinn minn er bilaður og hefur staðið fyrir utan verkstæði, get ég fengið vanrækslugjald fellt niður?
Ekki er tekið tillit til þess ef ökutæki eru biluð, eru á verkstæði eða ekki í notkun af öðrum ástæðum meðan þau eru skráð í umferð í ökutækjaskrá.  Til eru...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:40 AM
Bíllinn minn þurfti smá viðgerð og ekki hægt að fá tíma fyrr en eftir mánaðarmót.
Bóka þarf tímanlega hjá skoðunarstöðvum svo tími fáist fyrir mánaðarmót, ekki er tekið tillit þó ekki fáist tími. Hér má finna nánari upplýsingar um van...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:40 AM
Ég er að selja bílinn minn og það er vanrækslugjald á bílnum hvernig borga ég gjöldin?
Við eigendaskipti er hægt að greiða vanrækslugjöld hjá skoðunarstöðvum en þau eru líka í netbanka hjá eiganda (ef tveir mánuðir eru liðnir frá álagningu). ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:42 AM
Hjólhýsið/fellhýsið/tjaldvagninn er komið í vetrargeymslu og engin leið að komast að því til að fjarlægja númeraplötu, get ég fengið frest fram á næsta vor?
Ekki er veittur frestur og ber að greiða gjaldið að fullu þann 1. desember nk. (í netbanka) og færa hýsið til skoðunar næsta vor (álagning í október). H...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:42 AM
Hjólhýsið/fellihýsið/tjaldvagninn var ekki notað í sumar, þarf ég að greiða álagningu vanrækslugjalds?
Þar sem fellihýsið er skráð í umferð er það skoðunarskylt þó það sé ekki í notkun, og þarf því að greiða vanrækslugjald.
Thu, 29 Apr, 2021 kl 7:39 AM
Hjólhýsið er á hjólhýsastæði og er ekki færanlegt, þarf ég að láta skoða það?
Ef hýsið er skráð í umferð er það skoðunarskylt þó það standi á stæði, það þarf því að skrá það úr umferð.  Hér má finna nánari upplýsingar um vanrækslu...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:43 AM
Á ekki að skoða hjólhýsi/fellihýsi/tjaldvagna annað hvort ár?
Ferðavagna ber að skoða í fyrsta skipti á fjórða ári eftir að hann var skráður fyrsta sinni, að skráningarárinu frátöldu og annað hvert ár eftir það. En þar...
Thu, 29 Apr, 2021 kl 7:42 AM
Fornbifreiðin/fornbifhjól er í geymslu á safni og hefur ekki verið hreyft frá síðustu skoðun?
Á meðan ökutækið er á númerum og  skráð í umferð er það skoðunarskylt þó það standi á safni, það þarf því að skrá það úr umferð á síðu Samgöngustofu.
Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:37 PM
Á ekki að skoða fornbifreiðar/fornbifhjól annað hvert ár?
Miða skal við skráningarár varðandi skoðunarreglu og ef ár dettur úr fær ökutækið eins árs skoðun.
Thu, 29 Apr, 2021 kl 7:51 AM