Á meðan ökutækið er á númerum og  skráð í umferð er það skoðunarskylt þó það standi á safni, það þarf því að skrá það úr umferð á síðu Samgöngustofu.