Vanrækslugjald

Er hægt að fá vanrækslugjald fellt niður eða frestað vegna andláts eiganda/umráðamanns ökutækis?
Ef skráður eigandi eða umráðamaður ökutækis er látinn er álagning felld niður allt að einu ári eftir andlát viðkomandi. Umsóknina má nálgast hér. Hér má...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:27 AM
Er hægt að fá vanrækslugjald fellt niður eða frestað vegna veikinda eiganda/umráðamanns ökutækis?
Að jafnaði er ekki unnt að fá undanþágu vegna veikinda en í sérstökum tilfellum getur frestun álagningar komið til greina, þannig að henni verði frestað um ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:28 AM
Hefur umsókn eða samþykki um greiðsluaðlögun áhrif á innheimtu vanrækslugjalds?
Almenna reglan er sú að vanrækslugjald fellur ekki undir samninga um greiðsluaðlögun, sbr. f-lið 3. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga. Þ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:29 AM
Get ég greitt vanrækslugjald án þess að fara með ökutækið í skoðun en samt fengið helmings afslátt?
Nei, ekki er unnt að greiða gjaldið svo gilt sé og njóta afsláttar. Að liðnum tveimur mánuðum frá álagningu gjaldsins má þó greiða gjaldið (fullt gjald) án ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:29 AM
Leggst auka kostnaður á vanrækslugjaldið tveimur mánðum eftir gjalddaga ef gjaldið er ekki greitt?
Aukinn kostnaður leggst ekki á fyrr en sérstök innheimta gjaldsins hefst, yfirleitt að liðnum rúmum tveimur mánuðum frá álagningu. Þá leggst fyrst á gjald v...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:30 AM
Hvar eru skoðunarstöðvar og hvar eru upplýsingar um hvenær skoðað er?
Nálgast má upplýsingar um hvar skoðunarstöðvar er að finna og hvar og hvenær skoðað er á vef þeirra fyrirtækja sem annast skoðun, sem hér segir:  Aðalsk...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:35 AM
Var að fá tilkynningu um vanrækslugjald og það er réttur skoðunarmiði á bílnum
Álagning miðast við upplýsingar úr ökutækjaskrá. Við síðustu skoðun hefur líklega verið límdur rangur miði á bílinn. Best er að snúa sér beint til skoðunars...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:36 AM
Ökutækið mitt er kominn með vanrækslugjald. Ég er búsettur langt frá bifreiðarskoðun, er hægt að fá frestun á vanrækslugjaldi?
Ef skráður eigandi er með lögheimili meira en 80 km frá skoðunarstöð getur hann sótt um frestun álagningar í allt að tvo mánuði á stafrænu eyðublaði. Hé...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:37 AM
Gleymdi að fara með bílinn í skoðun á réttum tíma en er búin að láta skoða bílinn núna hvernig greiði ég vanrækslugjaldið
Gjaldið er greitt hjá skoðunarstöð við skoðun, kemur sundurliðað fram á kvittun. Ef það hefur ekki verið greitt kemur krafa í netbanka tveimur mánuðum eftir...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:39 AM
Var að fá bréf um vanrækslugjald á bifreið. Ég er búin að taka bílinn af númerum og skila þeim inn til Samgöngustofu. Þarf ég að borga þetta gjald?
Greiða þarf vanrækslugjaldið sé álagning komin á áður en ökutækið var skráð úr umferð, ef númer eru skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu kemur inn 50...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:39 AM