Ef skráður eigandi er með lögheimili meira en 80 km frá skoðunarstöð getur hann sótt um frestun álagningar í allt að tvo mánuði á stafrænu eyðublaði.
Ökutækið mitt er kominn með vanrækslugjald. Ég er búsettur langt frá bifreiðarskoðun, er hægt að fá frestun á vanrækslugjaldi? Print
Búið til af: Inga Rós Georgsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:37 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.