Álagning miðast við upplýsingar úr ökutækjaskrá. Við síðustu skoðun hefur líklega verið límdur rangur miði á bílinn. Best er að snúa sér beint til skoðunarstöðvar sem leiðréttir og sendir til sýslumannsins á Vestfjörðum staðfestingu á að um mistök hafi verið að ræða og beiðni um niðurfellingu álagningar.
Var að fá tilkynningu um vanrækslugjald og það er réttur skoðunarmiði á bílnum Print
Búið til af: Inga Rós Georgsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:36 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.