Greiða þarf vanrækslugjaldið sé álagning komin á áður en ökutækið var skráð úr umferð, ef númer eru skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu kemur inn 50% afsláttur. Hafi bíllinn verið afskráður til úrvinnslu innan tveggja mánaða frá álagningu hefði álagning átt að falla sjálfkrafa niður.