Greiða þarf vanrækslugjaldið sé álagning komin á áður en ökutækið var skráð úr umferð, ef númer eru skráð úr umferð innan mánaðar frá álagningu kemur inn 50% afsláttur. Hafi bíllinn verið afskráður til úrvinnslu innan tveggja mánaða frá álagningu hefði álagning átt að falla sjálfkrafa niður.
Ég var að fá bréf varðandi vanrækslugjald á bíl. Ég skráði þennan bíl ónýtan fyrir einhverju síðan. Af hverju er ég að fá þessi gjöld núna? Print
Búið til af: Inga Rós Georgsdóttir
Breytt: Tue, 11 Maí, 2021 kl 7:33 PM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.