Ferðavagna ber að skoða í fyrsta skipti á fjórða ári eftir að hann var skráður fyrsta sinni, að skráningarárinu frátöldu og annað hvert ár eftir það. En þar sem hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagnar voru fyrst skráningar- og skoðunarskyld árið 2009 eru þau tæki sem voru skráð 2005 og fyrr færð fyrst til skoðunar árið 2009 og annað hvert ár eftir það.
Á ekki að skoða hjólhýsi/fellihýsi/tjaldvagna annað hvort ár? Print
Búið til af: Inga Rós Georgsdóttir
Breytt: Thu, 29 Apr, 2021 kl 7:42 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.