Andlátstilkynning

Hvert tilkynni ég um andlát?
Til sýslumanns í því umdæmi sem hinn látni hafði lögheimili. Ef dánarvottorði er skilað til annars sýslumanns er það framsent til þess embættis er hinn látn...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:57 AM
Hvaða gögn þarf ég að koma með til sýslumanns til að tilkynna um andlát?
Þegar andlát er tilkynnt þarf að mæta í eigin persónu til sýslumanns með dánarvottorð útgefið af heilbrigðisstofnun eða lækni.  Hér má finna nánari uppl...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:58 AM
Hvenær á að tilkynna um andlát?
Þegar aðstandandi hins látna hefur fengið dánarvottorð í hendur.  Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningu. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:58 AM
Er hægt að tilkynna um andlát ef dánarvottorð er ekki fyrir hendi?
Já, ef andlátstilkynningu fylgja einhver eftirtalinna sönnunargagna: Embættisvottorð undirritað af einstaklingi sem er vegna opinberra starfa sinna bær ti...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:00 AM
Þarf að tilkynna um andvana fæðingu til sýslumanns?
Nei, það það þarf ekki að tilkynna til sýslumanns. Heilbrigðisstofnun sér um að tilkynna það til Þjóðskrár. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:58 AM
Þarf að panta tíma til þess að tilkynna andlát.
Nei, þess þarf ekki. Það nægir að mæta á skrifstofu sýslumanns með dánarvottorð. Ef tilkynnandi kemst ekki á skrifstofu sýslumanns í því umdæmi þar sem hinn...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:59 AM
Hvernig er hægt að greiða reikninga fyrir dánarbúið þegar búið er að loka öllum bankareikningum?
Hægt er að óska eftir heimild sýslumanns til að greiða reikninga vegna útfarar hins láta af bankareikningum hans.  Hér má finna nánari upplýsingar um an...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:59 AM
Hvenær opnast aðgangur að reikningum dánarbús?
Þegar búsetuleyfi hefur verið gefið út til eftirlifandi maka eða leyfi til einkaskipta á dánarbúinu hefur verið gefið út.  Hér má finna nánari upplýsing...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:59 AM
Lokast allir bankareikningar við andlát?
Já, þegar andlát er skráð hjá Þjóðskrá Íslands.  Hægt er að óska eftir heimild sýslumanns til þess að greiða reikninga vegna útfarar hins láta af bankareikn...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:00 AM
Hver sér um dánarbú ef enginn erfingi vill sjá um það?
Ef erfingjar sinna ekki dánarbússkiptum getur sýslumaður fari fram á opinber skipti á búinu.  Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningu og o...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:00 AM