Já, ef andlátstilkynningu fylgja einhver eftirtalinna sönnunargagna:
- Embættisvottorð undirritað af einstaklingi sem er vegna opinberra starfa sinna bær til þess að votta andlát.
- Lögregluskýrsla sem hefur verið gerð hér á landi og staðfestir andlát.
- Dómur uppkveðinn hér á landi um lát horfins manns.
- Dómsúrskurður uppkveðinn hér á landi um að skipta megi arfi eftir horfinn mann sem hann væri látinn.
- Erlent sönnunargagn sem samsvarar því sem talið hefur verið upp