Nei, þess þarf ekki. Það nægir að mæta á skrifstofu sýslumanns með dánarvottorð. Ef tilkynnandi kemst ekki á skrifstofu sýslumanns í því umdæmi þar sem hinn látni var með lögheimili er dánarvottorðið framsent milli embætta.


Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningu.