Nei, þess þarf ekki. Það nægir að mæta á skrifstofu sýslumanns með dánarvottorð. Ef tilkynnandi kemst ekki á skrifstofu sýslumanns í því umdæmi þar sem hinn látni var með lögheimili er dánarvottorðið framsent milli embætta.
Þarf að panta tíma til þess að tilkynna andlát. Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 9:59 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.