Til sýslumanns í því umdæmi sem hinn látni hafði lögheimili. Ef dánarvottorði er skilað til annars sýslumanns er það framsent til þess embættis er hinn látni hafði lögheimili. Andlát ber að tilkynna eins fljótt og mögulegt er.  


Hér má finna nánari upplýsingar um andlátstilkynningar.