Andlátstilkynning

Hvenær er erfðaskrá tilkynnt erfingjum ef hún er í vörslu sýslumanns?
Þegar sýslumaður hefur móttekið dánarvottorð er kannað hvort erfðaskrá eftir hinn látna liggi fyrir. Sé það svo er erfðaskráin lögð á meðal gagna málsins og...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:01 AM
Getur sýslumaður ekki náð í allar upplýsingar frá Skattinum og bönkum?
Sýslumaður getur óskað eftir skattframtölum hins látna og stöðu bankareikninga hans á dánardegi. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:01 AM