Þegar sýslumaður hefur móttekið dánarvottorð er kannað hvort erfðaskrá eftir hinn látna liggi fyrir. Sé það svo er erfðaskráin lögð á meðal gagna málsins og tilkynnt um það.