Umgengni

Ef hitt foreldrið vill gera samning um umgengni, hvað get ég gert?
Hægt er að leggja inn hjá sýslumanni beiðni annars foreldris um ákvörðun á umgengni.  Foreldrar geta gert með sér samning um umgengni, annað hvort munnlegan...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:46 AM
Þurfa umgengnissamningar að vera skriflegir?
Nei foreldrar geta gert með sér hvort sem er munnlegan samning eða skriflegan samning. Hægt er að óska staðfestingar sýslumanns á skriflegum samningi. Sýslu...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:47 AM
Hvað er hægt að gera ef foreldrar eru ekki sammála um umgengni?
Þá geta foreldrar farið fram á að sýslumaður úrskurði um umgengnina eftir því sem hann telur barni fyrir bestu. Einnig geta sýslumaður eða dómari úrskurðað ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:48 AM
Geta aðrir en foreldrar sótt um umgengni við barn?
Í vissum tilfellum getur barnið átt rétt á umgengni við aðra nákomna aðila eins og ömmu sína og afa eða systkini, ef það er talið barninu til hagsbóta.  Þe...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:48 AM
Hvað þarf ég að gera til að óska eftir úrskurði um umgengni?
Þú þarft að fylla út beiðni um úrskurð um umgengni þar sem meðal annars kemur fram af hverju fyrirkomulagið sem mælt er fyrir sé barninu fyrir bestu. Áður ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:49 AM
Kostar að fá staðfestingu eða úrskurð sýslumanns á samningi um umgengni?
Nei, hvorki að fá staðfestingu né úrskurð sýslumanns.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:49 AM