Þá geta foreldrar farið fram á að sýslumaður úrskurði um umgengnina eftir því sem hann telur barni fyrir bestu. Einnig geta sýslumaður eða dómari úrskurðað tímabundið um hvernig umgengni skuli háttað, til dæmis á meðan forsjármáli stendur.
Hvað er hægt að gera ef foreldrar eru ekki sammála um umgengni? Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:48 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.