Hvað þarf ég að gera til að óska eftir úrskurði um umgengni?
Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:49 AM
Þú þarft að fylla út beiðni um úrskurð um umgengni þar sem meðal annars kemur fram af hverju fyrirkomulagið sem mælt er fyrir sé barninu fyrir bestu.
Áður en krafist er úrskurðar sýslumanns er aðilum málsins gert að mæta til sáttameðferðar hjá sáttamanni.
Hér má finna nánari upplýsingar um umgengni.
Fríða is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.