Nei foreldrar geta gert með sér hvort sem er munnlegan samning eða skriflegan samning. Hægt er að óska staðfestingar sýslumanns á skriflegum samningi. Sýslumaður getur hafnað staðfestingu samnings um umgengni ef hann telur að samningurinn þjóni ekki hagsmunum barns.
Þurfa umgengnissamningar að vera skriflegir? Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:47 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.