Skilnaður

Hvaða gögn þarf að koma með í viðtal vegna skilnaðar?
Panta viðtalstíma hjá sýslumanni í því umdæmi í því umdæmi sem hjón búa. Viðtalið getur farið fram þó engin gögn séu lögð fram. Þó er gott að fylla út fyrir...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:56 AM
Er hægt að fá skilnað að borði og sæng strax eftir eitt viðtal?
Já, ef hjónin mæta bæði og lýsa sig sammála um að fá skilnað að borði og sæng. Hjónin leggja fram: vottorð prests um árangurslausa sáttatilraun, ef barn ...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:37 PM
Hvað þýðir skilnaður að borði og sæng?
Erfðaréttur fellur niður milli hjónanna. Hjónabandinu er ekki lokið, þannig að þau geta ekki gengið í nýtt hjónaband. Ef hjónin taka á ný upp sambúð eftir s...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:57 AM
Er hægt að fá lögskilnað strax?
Hjón geta óskað eftir lögskilnaði án þess að skilja fyrst að borði og sæng hjá sýslumanni ef þau eru sammála um það og ef: annað hjóna hefur framið hjúska...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:58 AM
Hvað gerist ef hjón eru ekki sammála um fjárskipti við skilnað?
Skilnaðarleyfi verður þá ekki gefið út að svo stöddu.  Hjónin hafa forræði á því hvort þau reyna að leita samkomulags sín á milli, eftir atvikum með aðstoð...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:59 AM
Hvað gerist ef ég mæti ein/einn til viðtals um skilnað?
Maki verður boðaður til viðtals.  Hér má finna nánari upplýsingar um skilnað.
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:38 PM
Hvernig fæst lögskilnaður eftir skilnað að borði og sæng?
Fylla þarf út beiðni um lögskilnað og skila til sýslumanns. Almennt þarf ekki að mæta til viðtals.  Útgáfa leyfis til lögskilnaðar kostar 6.000 krónur.   ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 11:03 AM
Hvað kostar skilnaður?
Útgáfa leyfis til skilnaðar að borði og sæng kostar 5.000 krónur. Útgáfa leyfis til lögskilnaðar kostar 6.000 krónur.   Greiða má gjaldið hjá gjaldkera sýs...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 11:28 AM