Skilnaður
Panta viðtalstíma hjá sýslumanni í því umdæmi í því umdæmi sem hjón búa. Viðtalið getur farið fram þó engin gögn séu lögð fram. Þó er gott að fylla út fyrir...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:56 AM
Já, ef hjónin mæta bæði og lýsa sig sammála um að fá skilnað að borði og sæng. Hjónin leggja fram: vottorð prests um árangurslausa sáttatilraun, ef barn ...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:37 PM
Erfðaréttur fellur niður milli hjónanna. Hjónabandinu er ekki lokið, þannig að þau geta ekki gengið í nýtt hjónaband. Ef hjónin taka á ný upp sambúð eftir s...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:57 AM
Hjón geta óskað eftir lögskilnaði án þess að skilja fyrst að borði og sæng hjá sýslumanni ef þau eru sammála um það og ef: annað hjóna hefur framið hjúska...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:58 AM
Skilnaðarleyfi verður þá ekki gefið út að svo stöddu. Hjónin hafa forræði á því hvort þau reyna að leita samkomulags sín á milli, eftir atvikum með aðstoð...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:59 AM
Maki verður boðaður til viðtals. Hér má finna nánari upplýsingar um skilnað.
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:38 PM
Fylla þarf út beiðni um lögskilnað og skila til sýslumanns. Almennt þarf ekki að mæta til viðtals. Útgáfa leyfis til lögskilnaðar kostar 6.000 krónur. ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 11:03 AM
Útgáfa leyfis til skilnaðar að borði og sæng kostar 5.000 krónur. Útgáfa leyfis til lögskilnaðar kostar 6.000 krónur. Greiða má gjaldið hjá gjaldkera sýs...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 11:28 AM