Erfðaréttur fellur niður milli hjónanna. Hjónabandinu er ekki lokið, þannig að þau geta ekki gengið í nýtt hjónaband. Ef hjónin taka á ný upp sambúð eftir skilnað að borði og sæng, fellur skilnaður niður. Hjónin geta sameiginlega óskað eftir lögskilnaði, og þar með lokið hjónabandinu, eftir að sex mánuðir eru liðnir frá skilnaði að borði og sæng.
Hvað þýðir skilnaður að borði og sæng? Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:57 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.