Sáttameðferð

Hvernig mál fer í sáttameðferð?
Ef það kemur í ljós við meðferð máls hjá sýslumanni að foreldrar eru ósammála um forsjá, lögheimili eða umgengni, þá fer málið í sáttameðferð hjá sáttamanni...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:33 PM
Hvernig get ég undirbúið mig fyrir viðtal?
Til umhugsunar fyrir foreldra sem eru að hefja sáttameðferð: Hvernig eru samskipti okkar foreldranna? Hvað get ég gert til að bæta þau? Hvað gengur vel? ...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:34 PM
Hvert er hlutverk foreldra í sáttameðferð?
Að ræða málin á sanngjarnan og yfirvegaðan hátt. Að koma með tillögur sem taka tillit til aðstæðna barnsins, meðal annars aldurs þess og þroska. Að hugsa...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:50 AM
Hvað tekur sáttameðferð langan tíma?
Breytilegt eftir umfangi máls. Geta í mesta lagi verið 7 fundir á 12 mánaða tímabili.   Hér má lesa nánar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:51 AM
Þarf ég að mæta með sambúðarmaka mínum í sáttameðferð vegna barna?
Ef þú lætur vita af því á fundi vegna sambúðarslita, að þú viljir ekki mæta til sameiginlegs samtals, þá er orðið við því.  Ef afstaða þín er til komin vegn...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:52 AM
Þarf ég að mæta með maka til sáttarmeðferðar vegna barns/barna?
Ef þú lætur vita af því á fundi um skilnað, að þú viljir ekki mæta til sameiginlegs samtals, þá er orðið við því. Ef afstaða þín er til komin vegna ofbeldis...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:53 AM
Hvert er næsta skref ef samkomulag næst í sáttameðferð?
Þá geta foreldrar gert samning og farið fram á að sýslumaður staðfesti samningu um forsjá, lögheimili eða umgengni.   Hér má finnan nánari upplýsingar u...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:53 AM
Hvað gerist ef samkomulag næst ekki í sáttameðferð?
Þá gefur sáttamaður út vottorð um sáttameðferð. Vottorð um sáttameðferð gildir í sex mánuði. Ef höfðað er dómsmál vegna ágreinings um forsjá eða lögheimli, ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:56 AM
Hvað kostar sáttameðferð?
Sáttameðferð hjá sýslumanni er foreldrum að kostnaðarlausu. Hér má finna nánari upplýsingar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna. 
Tue, 11 Maí, 2021 kl 6:35 PM