Hvert er hlutverk foreldra í sáttameðferð?
Print
Búið til af: Fríða Rut
Breytt: Mon, 7 Jún, 2021 kl 10:50 AM
- Að ræða málin á sanngjarnan og yfirvegaðan hátt.
- Að koma með tillögur sem taka tillit til aðstæðna barnsins, meðal annars aldurs þess og þroska.
- Að hugsa um lausnir til framtíðar.
Hér má finna nánari upplýsingar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna.
Fríða is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.