Ef það kemur í ljós við meðferð máls hjá sýslumanni að foreldrar eru ósammála um forsjá, lögheimili eða umgengni, þá fer málið í sáttameðferð hjá sáttamanni á vegum sýslumanns.
Foreldrar geta einnig ákveðið að fara í sáttameðferð hjá sjálfstætt starfandi sáttamanni.
Hér má finna nánari upplýsingar um sáttameðferð í ágreiningsmálum vegna barna.