Ökuskírteini

Hvað má læknisvottorð með umsókn um ökuskírteini vera gamalt?
Ekki eldra en þriggja mánaða.  Hér má sjá nánari upplýsingar um endurnýjun ökuskírteina og útgáfu fullnaðarskírteinis. 
Tue, 11 Maí, 2021 kl 5:02 PM
Takið þið mynd í ökuskírteini?
Nei, umsækjandi þarf að koma með eina passamynd (35x45mm).   Hér má sjá nánari upplýsingar um almenna umsókn um ökuskírteini.
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:41 PM
Hvaða gögn þarf ég að koma með til að endurnýja ökuskírteini?
Passamynd og heilbrigðisyfirlýsing/læknisvottorð eftir atvikum.   Hér má sjá nánari upplýsingar um endurnýjun ökuskírteina og útgáfu fullnaðarskírteinis...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:42 PM
Get ég skipt á erlendu ökuskírteini í íslenskt?
Einstaklingar utan EES þurfa að taka verklegt og bóklegt bílpróf en þeir sem eru innan EES þurfa þess ekki. Framvísa þarf erlenda ökuskírteini, passamynd (...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:45 PM
Hvað þarf ég að gera til að mega hefja ökunám?
Áður en ökunám hefst þarf að sækja um námsheimild til sýslumanns.  Fylla þarf út umsókn um ökuskírteini.   Nemandi þarf sjálfur að mæta með umsókn, eina út...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:47 PM
Hvað kostar ökuskírteini?
Fyrsta ökuskírteini (bráðabirgðaskírteini) kostar 4.000 kr.  Almennt gjald fyrir nýtt ökuskírteini eða endurútgáfu vegna glataðs skírteinis er 8.000 kr.  ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:53 PM
Hvað er alþjóðlegt ökuskírteini?
Alþjóðlegt ökuskírteini er lítil bók með þýðingu á íslenska ökuskírteininu. Íslensk ökuskírteini eru samevrópsk og eiga að gilda í öllum Evrópulöndum. Ef fe...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:55 PM
Hvernig sæki ég um meirapróf?
Ef þú ætlar að taka meirapróf þarf að skila inn umsókn til sýslumanns.  Þú þarft að koma með læknisvottorð vegna ökuleyfis frá heimilislækni (nema fyrir BE...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 12:57 PM