Dreifing á ösku
Það er sótt um leyfi til dreifingar á ösku. Einnig þarf að láta fylgja upplýsingar um þann vilja sem hinn látni bar í lifanda lífi. Hafi hinn látni skilið ...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:37 AM
Nei, hér á landi eru verulegar takmarkanir á því hvar dreifa má ösku. Aðeins má dreifa henni í óbyggðum og yfir haf. Ekki er heimilt að dreifa ösku í byggð ...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:56 AM
Já, dreifingarstaðurinn þarf alltaf að liggja fyrir nokkuð nákvæmlega þegar til stendur að dreifa ösku á landi og leyfið er miðað við þann stað. Hér má ...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:56 AM
Já, það geta allir óskað eftir slíku leyfi. Það er þá veitt með þeim fyrirvara að reglur breytist ekki á milli umsóknar og dánardægurs. Hér má finna nán...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:57 AM