Nei, hér á landi eru verulegar takmarkanir á því hvar dreifa má ösku. Aðeins má dreifa henni í óbyggðum og yfir haf. Ekki er heimilt að dreifa ösku í byggð eða þar sem byggð er væntanleg og ekki í ár, í læki eða yfir vötn.
Hér má finna nánari upplýsingar um leyfi til dreifingar ösku utan kirkjugarðs.