Bótanefnd

Á ég rétt á bótum ef ég verð fyrir afbroti?
Þú getur átt rétt á bótum vegna tiltekinna afbrota. Það á einkum við um ofbeldisbrot, líkamsárásir, frelsissviptingu og kynferðisbrot. Það getur átt við fle...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:36 AM
Þarf ég að sækja um bæturnar eða gerist það sjálfkrafa samhliða lögreglu og dómsmáli?
Það þarf alltaf að sækja um bæturnar hvort sem dómur hefur fallið eða ekki. Hér má finna nánari upplýsingar um greiðslu bóta til þolenda afbrota. 
Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:37 AM
Ég veit ekki hver framdi brotið gegn mér. Fæ ég þá ekki bætur?
Það er hægt að fá bætur þótt ekki sé vitað hver framdi brotið eða ef viðkomandi finnst ekki, er látinn eða er ósakhæfur. Það er þó ekki algilt. Hér má f...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:43 AM
Hvaða fjárhæðir eru greiddar?
Það eru greiddar að hámarki þrjár milljónir króna ef um er að ræða miskabætur og allt að fimm milljónir króna ef um er að ræða varanlegar líkamlegar og andl...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:44 AM
Fæ ég greitt ef ég lendi í þjófnaði eða skemmdarverkum?
Nei, það er ekkert greitt vegna þjófnaðar og/eða skemmda á eignum. Hér má finna nánari upplýsingar um greiðslu bóta til þolenda afbrota.
Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:45 AM
Þarf ég að kæra brot til lögreglu til að fá bætur?
Réttur til bóta myndast ekki nema brot hafi verið kært innan eðlilegs tíma, sem er talinn vera sex mánuðir. Það er hægt að víkja frá þeirri reglu ef sýnt þy...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:45 AM
Eru einhver tímamörk sem þarf að huga að vegna umsóknar um greiðslu skaðabóta?
Sækja þarf um bætur innan tveggja ára frá því brot var framið. Það er hægt að víkja frá þessum fresti við sérstakar aðstæður eins og til dæmis ef brotaþoli ...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:01 AM
Hvað tekur langan tíma að fá bætur greiddar?
Það er mjög misjafnt og fer eftir hverju máli fyrir sig. Bætur eru ekki greiddar fyrr en endanlegur dómur liggur fyrir eða þegar mál hefur verið fellt niður...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:08 AM
Ég var á heimili í sveit og varð fyrir illri meðferð. Á ég rétt á sanngirnisbótum?
Greiðslu á sanngirnisbótum er lokið nema til þeirra sem voru vistaðir á stofnunum fyrir fötluð börn fyrir 1. febrúar 1993. Nánari upplýsingar um sanngir...
Fri, 4 Jún, 2021 kl 10:10 AM