Þú getur átt rétt á bótum vegna tiltekinna afbrota. Það á einkum við um ofbeldisbrot, líkamsárásir, frelsissviptingu og kynferðisbrot. Það getur átt við fleiri brotaflokka og best er að hafa samband við skrifstofu bótanefndar í síma 458 2600 eða með tölvupósti: botanefnd@syslumenn.is.
Umsóknareyðublað má finna hér
Hér má finna nánari upplýsingar um bætur til þolenda afbrota.