Þarf ég að kæra brot til lögreglu til að fá bætur?
Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Fri, 4 Jún, 2021 kl 9:45 AM
Réttur til bóta myndast ekki nema brot hafi verið kært innan eðlilegs tíma, sem er talinn vera sex mánuðir. Það er hægt að víkja frá þeirri reglu ef sýnt þykir að ekki hafi verið hægt að leggja fram kæru af einhverjum ástæðum.
Hér má finna nánari upplýsingar um greiðslu bóta til þolenda afbrota.
Erna is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.