Staðfesting á skipulagsskrám

Hvað þarf ég að gera til að fá staðfestingu sýslumanns á skipulagsskrá nýs sjóðs eða stofnunar?
Senda fullbúin drög að skipulagsskrá nýs sjóðs eða sjálfseignarstofnunar á netfangið sjodir@syslumenn.is.  Þegar skipulagsskráin er tilbúin eftir yfirferð ...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:32 AM
Þarf að tilkynna sýslumanni um ef breyting verður á skipan stjórnar sjóðs eða sjálfseignarstofnunar?
Já, tilkynna skal sýslumanni um það með útfyllingu og sendingu eyðublaðs: tilkynning um breytingu á stjórn sjálfseignarstofnunar. 
Tue, 11 Maí, 2021 kl 4:06 PM
Eru einhverjar hæfiskröfur gerðar til stjórnarmanna sjóða og sjálfseignarstofnana sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá?
Já, þeir skulu vera lögráða og fjárráða.  Hér á finna upplýsingar um breytingu á skipan stjórnar sjóðs eða sjálfseignastofnunar.  Almennar upplýsingar ...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:36 AM
Hver ber ábyrgð á fjárreiðum sjóðs eða sjálfseignarstofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá?
Stjórn sjóðs eða stofnunar ef ekki er kveðið á um aðra skipan í skipulagsskrá. Hér má finna nánari upplýsingar um staðfestingu skipulagsskrár fyrir nýja...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:38 AM
Hefur stjórn sjóðs eða sjálfseignarstofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá heimild til að selja eða veðsetja fasteign í eigu stofnunarinnar án samþykkis sýslumanns?
Nei, stjórn sjóðs eða sjálfseignarstofnunar skal óska eftir samþykki sýslumanns ef ætlunin er að selja eða veðsetja fasteign í eigu stofnunarinnar.
Tue, 11 Maí, 2021 kl 4:07 PM
Er hægt að óska eftir því að staðfest skipulagsskrá sjóðs eða sjálfseignarstofnunar verði breytt?
Já, hægt er að óska eftir því og er sýslumanni heimilt að breyta staðfestri skipulagsskrá ef lagaskilyrði til þess teljast uppfyllt. Hér má finna upplýs...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:39 AM
Er hægt að óska eftir því að sameina tvo eða fleiri sjóði eða sjálfseignarstofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá?
Já, hægt er að óska eftir því og er sýslumanni heimilt að verða við slíkri beiðni ef lagaskilyrði til þess teljast uppfyllt. Nánari upplýsingar um samei...
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:39 AM
Er hægt að óska eftir því að leggja niður sjóð eða sjálfeignarstofnun sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá?
Já, hægt er að óska eftir því og er sýslumanni heimilt að leggja niður slíka stofnun ef lagaskilyrði til þess teljast uppfyllt. Hér má finna nánari uppl...
Tue, 11 Maí, 2021 kl 4:12 PM
Er hægt að nálgast útdrátt úr ársreikningum sjóða og sjálfseignarstofnana sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá?
Já, sjá útdrátt á heimasíðu Ríkisendurskoðunar úr ársreikningum þeirra sjóða og sjálfseignarstofnana sem skilað hafa ársreikningum.
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:39 AM
Get ég séð lista yfir sjóði?
Já, listann má nálgast hér á heimasíðu sýslumanna. 
Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:40 AM