Eru einhverjar hæfiskröfur gerðar til stjórnarmanna sjóða og sjálfseignarstofnana sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá?
Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Tue, 8 Jún, 2021 kl 6:36 AM
Já, þeir skulu vera lögráða og fjárráða.
Hér á finna upplýsingar um breytingu á skipan stjórnar sjóðs eða sjálfseignastofnunar.
Almennar upplýsingar um staðfestingu á skipulagsskrá fyrir nýjan sjóð eða sjálfseignastofnun er að finna hér: https://island.is/umsokn-um-stadfestingu-skipulagsskrar-fyrir-nyjan-sjod-eda
Erna is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Því miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.