Nei, stjórn sjóðs eða sjálfseignarstofnunar skal óska eftir samþykki sýslumanns ef ætlunin er að selja eða veðsetja fasteign í eigu stofnunarinnar.