Staðfesting erfðaskrár
Nei, sýslumenn semja ekki erfðaskrár. Mælt er með því að fólk fái aðstoð lögmanna við samningu slíkra skjala, en þau þurfa að vera á ákveðnu formi svo þau ...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:17 AM
Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að hafa náð 18 ára aldri. Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að vera heill heilsu andlega og fær um að gera slíka ráðstöfun...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:24 AM
Erfðaskrá má ekki varða hagsmuni vottsins sjálfs, eða aðila eða stofnunar sem hann vinnur hjá. Vottar þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: Þurfa að ver...
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:26 AM
Kostnaður við lögbókandavottun sýslumanns á erfðaskrá er 5.000 kr. Hér má finna nánari upplýsingar um staðfestingu erfðaskrár.
Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:26 AM