Erfðaskrá má ekki varða hagsmuni vottsins sjálfs, eða aðila eða stofnunar sem hann vinnur hjá.  Vottar þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði:

  • Þurfa að vera 18 ára eða eldri
  • Áreiðanlegir og við góða andlega heilsu
  • Maki eða nánustu ættingjar mega ekki votta
  • Erfingjar samkvæmt erfðaskrá mega ekki votta né aðilar þeim tengdir


Hér má finna nánari upplýsingar um staðfestingu erfðaskrár.