- Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að hafa náð 18 ára aldri.
- Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að vera heill heilsu andlega og fær um að gera slíka ráðstöfun.
- Óheimilt er að ráðstafa umfram ⅓ hlut eigna í erfðaskrá ef viðkomandi á börn eða maka.
- Erfðaskrá á að vera skrifleg og undirrituð af arfláta.
- Erfðaskrá skal vottuð af annaðhvort:
- Lögbókanda (sýslumanni).
- Tveimur vottum sem hafa náð 18 ára aldri og eru ekki maki arfleiðanda eða nánir ættingjar.
Hvaða skilyrði þarf erfðaskrá að uppfylla til að vera gild? Print
Búið til af: Erna Jónmundsdóttir
Breytt: Fri, 21 Maí, 2021 kl 4:24 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackÞví miður gátum við ekki verið hjálpleg. Hjálpaðu okkur að bæta þessa grein með athugasemdum þínum.