• Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að hafa náð 18 ára aldri.
  • Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að vera heill heilsu andlega og fær um að gera slíka ráðstöfun.
  • Óheimilt er að ráðstafa umfram ⅓ hlut eigna í erfðaskrá ef viðkomandi á börn eða maka.
  • Erfðaskrá á að vera skrifleg og undirrituð af arfláta.
  • Erfðaskrá skal vottuð af annaðhvort:
    • Lögbókanda (sýslumanni).
    • Tveimur vottum sem hafa náð 18 ára aldri og eru ekki maki arfleiðanda eða nánir ættingjar.

Hér má finna nánari upplýsingar um staðfestingu erfðaskrár.