Fjárnám

Ég kemst ekki á boðuðum tíma í fjárnám, get ég fengið annan tíma?
Nei en þú getur sent annan aðila í þínu umboði en sá þarf að vera með vottað umboð. Hér má finna nánari upplýsingar um fjárnám. 
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:15 AM
Hvernig er ferlið í fjárnámi?
Ef aðfararbeiðni fullnægir lagaskilyrðum boðar sýslumaður gerðarþola (skuldara) og gerðarbeiðanda (kröfuhafa) til fyrirtöku. Gerðarþoli er yfirleitt boðaðu...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:17 AM
Hvað gerist ef ég á eignir til að veðsetja út af fjárnámi?
Ef skuldari á eignir sem geta tryggt greiðslu skuldarinnar er gert fjárnám í þeim. Það þýðir að skuldarinn má ekki fara með eignina á þann hátt að hún gæti ...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:18 AM
Hvað er árangurslaust fjárnám?
Ef skuldari á ekki nægjanlegar eignir til að tryggja greiðslu kröfunnar að fullu lýkur fyrirtöku sýslumanns með árangurslausu fjárnámi.  Við það fá allir k...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:20 AM
Hvernig fer ég af vanskilaskrá eftir árangurslaust fjárnám?
Skuldari hefur samband við gerðarbeiðanda sem tekur skuldara af skrá við uppgjör. Skráning á vanskilaskrá hefur neikvæð áhrif á lánshæfismat skuldara til f...
Mon, 7 Jún, 2021 kl 5:24 AM